Orlofshús



Sumarhús félagsins eru tvö talsins og eru  í landi Svartagils í Norðurárdal í  Borgarfirði þau eru til útleigu allt árið.
SUMARÚTLEIGA  hefst á föstudögum kl.16 og lýkur næsta föstudag kl.14.
Leiga fyrir vikudvöl er kr. 20.000.-

VETRARÚTLEIGA
Helgarleiga er frá föstudegi til sunnudagskvölds
Leiga yfir helgi er kr. 10.000.-
Páskavikan 2013 kostar kr. 20.000.-

UMSÓKNIR SENDIST Á  vefthor@simnet.is

Félagar í ÞÓR hafa forgang um leigu til 30 maí 2011, og fá 10% afslátt af leiguverði yfir sumarið og um páskana  en  2000.- kr. í afslátt af vetrarleigu.

 Húsin eru um 45m2. hvort,  svefnaðstaða er fyrir 6 manns + svefnpokapláss og á pallinum er heitur pottur.                Húsin er merkt nr. 4 og 4B.

Bannað er að hafa dýr í bústað nr. 4B, en vegna óska ætlum við að leifa til prufu að hafa dýr (innan velsæmismarka) í húsi 4.

ATH. öll lausaganga dýra er bönnuð á svæðinu.



MUNIÐ AÐ TAKA EFTIRFARANDI MEÐ YKKUR Í BÚSTAÐINN:

Sængur og koddaver, undirlök, borðtusku og viskustykki.  Það er kolagrill á staðnum en ekki gasgrill

                                                 GLANNA  GOLF
Tvö græn golfkort eru í hvoru húsi til afnota fyrir leigutaka bústaðanna yfir sumarið, á golfvelli Golfklúbbsins Glanna (GGB) fyrir neðan Bifröst.