Verkstjórafélagið Þór sem er félag iðnlærðra verkstjóra í upphafi málmiðnaðarmenn og tréskipasmiðir í smiðjum og slippunum í Reykjavík en hefur nú verið útvíkkað með breyttum tímum til fleirri fagmanna.
Félagið er ekki fjölmennt hagsmunafélag en félagsmenn eru í dag um 92 talsins þar af starfandi um 63 menn Það á sér þó langa sögu varð 75 ára 2010.